Cepa Gavilán Crianza Ribera del Duero 2020 fer vel með góðum steikum - lambi, nauti og léttari villibráð, en einnig margvíslegum tapas og hörðum ostum.
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Síðasta vín sem ég fjallaði um kom frá vínhúsi Dominio de Atauta í Ribera del Duoero. Vínhúsið hefur til umráða...
Taster Wine var stofnað í Danmörku árið 1946 til að flytja inn vín frá Ungverjalandi. Stofnandinn, Fritz Paustian, vissi að...
Fimmti markgreifinn af Griñon, Carlos Falcó y Fernández de Cordóba, var einn af áhrifamestu mönnum spænskrar víngerðar á síðustu öld....
Orben Rioja 2020 er mjög gott vín sem fer vel með grilluðu nautakjöti, lambi, villibráð og tapas.
Stundum er skammt stórra högga á milli. Ég hafði ekki fjallað um vínin frá Bodegas Roda í mörg ár en...
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...
Eins og kom fram í pistlinum mínum í gær þá eru áhrifavaldar vínheimsins nú í óðaönn að velja bestu vín...