Chivite Finca Le Gardeta Single Vineyard Garnacha 2019 fer vel með grillaðri steik - lambi, nauti eða grís.
La Chablisienne La Sereine Chablis 2019 fer vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, skelfiski og salatréttum.
Þrúguna Graciano sjáum við nokkuð oft í spænskum vínum, einkum frá Rioja og Navarra. Á vefsíðu Vínbúðanna koma upp 62...
Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Þrúgan Rkatisteli er ekki mjög þekkt utan Kákasus-landanna, en þar hefur hún hins vegar af ýmsum ástæðum verið vinsæl. Þrúgan...
Izadi Rioja Reserva 2019 fer vel með góðu nautaribeye, grilluðu lambakjöti eða hörðum ostum. Frábær kaup!
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Vín ársins hjá mér í fyrra var Contino Rioja Reserva 2017. Viñedos del Contino var stofnað árið 1973 og ræður yfir...
Bodegas Muga er líklega eitt þekktasta spænska vínhúsið á Íslandi og sennilega óþarfi að fjölyrða of mikið um þetta ágæta...
Mtsvane er sameiginlegt heiti nokkurra hvítra þrúga í Georgíu. Þrúgurnar eru skyldar, en erfðafræðilega ólíkar. Þrúgurnar eru einnig kenndar við...