Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...
Ég held að flestir íslenskir vínáhugamenn kannist við vínin frá Gerard Bertrand. Ég held líka að ef þeir yrðu beðnir...
Nýlega skrifaði ég um Apothic Dark frá vínhúsi Apothic. Vín dagsins kemur frá sama vínhúsi og er kannski upphafið að...
Fyrir skömmu skrifaði ég um vínhús Orin Swift en vínin frá Orin Swift hafa notið töluverðrar velgengni og skyldi engan...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti í Piemonte. Ég var svo heppinn að ná að smakka...
Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Þorpið Montalcino í Toscana á sér langa og merkilega sögu sem nær a.m.k. aftur til ársins 814. Vegna staðsetningar sinnar...
Fyrir skömmu skrifaði ég um hið ágæta Art de Vivre rauðvín frá Gerard Bertrand. Eins og þar kemur fram þá...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Eins og ég sagði í síðasta pistli þá hafa vínin frá Montes lengi glatt íslenska vínáhugamenn. Vín dagsins hef ég...
Vínhús Louis Latour rekur sögu sína aftur til ársin 1731 þegar Denis Latour eignaðist sína fyrstu vínekru í Cote de...
Það munu vera til yfir 200 mismunandi afbrigði af þrúgunni Moscatel víðs vegar í heiminum. Hvert afbrigði á svo mörg...