Nýlega fjallaði ég um Vino Nobile di Montepulciano frá Poliziano og nú er komið að litla bróður – Rosso di...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Það er ekki oft að fyrirsögnin er svona neikvæð hjá mér en mér datt eiginlega ekkert jákvætt í hug um...
Vínhús Campo Viejo í Rioja er okkur Íslendingum að góðu kunn enda hafa vínin þeirra lengi verið fáanleg í hillum...
Víngerðarmen í Chile hafa náð góðum tökum á Pinot Noir-þrúgunni og þaðan koma nú fjölmörg góð vín á hverju ári. ...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Það eru fá vín jafn sumarleg og Chenin Blanc, að mínu mati. Þegar við bjuggum í Svíþjóð (þar sem sumrin...
Sancerre-vínin frá Pascal Jolivet eru okkur að góðu kunn enda rómuð fyrir gæði. Pascal Jolivet framleiðir einnig vín í línu...
Víngerð Cono Sur í Chile hefur gengið ágætlega að búa til vín með lífrænni aðferð. Í gær fjallaði ég um...
Vínin frá Trapiche eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn. Vínhúsið er með þeim elstu í Argentínu og rekur sögu sína...
Ég hef áður farið fögrum orðum um vínin frá Altano í Douro-dalnum portúgalska, og á sínum tíma valdi ég eitt...