Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Fyrst ég er á annað borð byrjaður að tala um vínin frá Beringer þá er best að halda því áfram!...
Héraðið Puglia (eða Apúlía eins og það er víst kallað á íslensku) er staðsett á hælnum á ítalska stígvélinu. Sumrin...
Fyrir rúmi ári komst ég í fyrsta sinn í kynni við þrúguna Aglianico, sem einkum vex í héruðunum Basilicata og...
Beaujolais er nafn sem margir vínáhugamenn kannast við en ekki er víst að margir hafi prófað annað en Beaujolais Nouveau...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Gigondas heitir hérað sem staðsett er í suðurhluta Rónardalsins. Víngerð þar á sér langa sögu – allt aftur til veru...
Ég hef tekið því rólega við vínsmökkun undanfarnar vikur þó ég hafi verið blessunarlega laus við veiruna sem nú herjar...
Það er alltaf gaman að drekka gott Amarone, og skömmu fyrir áramót fórum við í matarboð þar sem við drukkum...
Víngerð í héraðinu Toro á Spáni á sér langa sögu, eða í meira 1000 ár. Toro er í norðvesturhluta Spánar...
Vínhús Kaiken er staðsett í þekktasta vínræktarhéraði Argentínu, Mendoza. Vínhúsið er í eigu Montes-fjölskyldunner frá Chile og nafnið Kaiken mun...