Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Bestu „klassísku“ Toscana-vínin eru án efa Brunello di Montalcino. Þessi vín koma af þrúgum sem eru ræktaðar á vínekrum í...
Vínin frá Bodegas Muga eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn og eflaust margir sem nefna Reservuna þeirra sem sitt uppáhalds...
Vínin frá Chateau Ste. Michelle hafa löngum verið í uppáhaldi hjá mér. Mér sýnist líka að það séu yfir 20...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti, sem er staðsett í Piemonte á Ítalíu. Ég var svo...
Skömmu fyrir jól birti Þorri vinur minn Hringsson víndóm á Víngarðinum um Tokaj-vín og undraðist um leið hversu illa gengur...
Ég var víst eitthvað að tjá mig um daginn varðandi Pinot Noir og Búrgúndí, en það eru fleiri staðir á...
Ég hef verið að skrifa aðeins um rauðvínin frá Apothic og nú er komið að hvítvíninu. Apothic framleiða aðeins eitt...
Nýlega kom í vínbúðirnar nokkuð áhugavert vín sem er gert úr 100% Petit Verdot. Petit Verdot er nokkuð algeng íblöndunarþrúga...
Vínhús Etienne Guigal er eitt af stóru vínhúsunum í suður-Frakklandi og samnefnari fyrir gæðavín. Vín Guigal hafa lengi verið Íslendingum...
Flestir íslenskir vínáhugamenn kannast við Chateauneuf-du-Pape – rauðvínin frá nýja kastala páfans. Ég leyfi mér þó að efast um að...
Það er vel kunnugt að vínframleiðendur eru flestir mjög íhaldssamir þegar kemur að flöskumiðanum, einkum eldri vínhús í Evrópu. Flöskumiðinn...