R. López de Heredia Viña Cubillo Crianza 2016 steinliggur með góðri steik (naut, villibráð, lamb), spænskum pylsum og hörðum ostum.
Vínhús Marqués de la Concordia á sér gamlar rætur sem ná aftur til ársins 1870 þegar vínhús Rioja Santiago var...
La Mancha héraðið á Spáni er stærsta skilgreinda vínhérað Evrópu. Vínviður er ræktaður á rúmlega 190.000 hektörum (til samanburðar þá...
Í sögulegu samhengi á Amarone ekkert sérstaklega langa sögu. Líkt og svo margar merkar uppgötvanir í mannkynssögunni þá varð Amarone...
Ribera del Duero nefnist vínhérað sem er staðsett í Castillo y Leon í norðurhluta Spánar, um 130 km norður af...
Senn er 24. starfsár Vínsíðunnar og venju samkvæmt verður aðeins litið um öxl. Árið 2021 var sérstakt ár, líkt og...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Nýlega skrifaði ég um Antica Fratta Franciacorta Brut, sem er ljómandi gott freyðivín frá Franciacorta, gert með kampavínsaðferðinni. Hér er...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Rioja-hérað er töluvert þekktara fyrir rauðvín en fyrir hvítvín, svo ekki sé meira sagt. Vínekrur þar sem hvítar þrúgur er...
Þegar ég fjallaði um 2015-árganginn af Marques de Murrieta Rioja Reserva nefndi ég að 2016-árgangsins væri beðið með eftirvæntingu. Þó...