Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...
Moro-fjölskyldan í Ribera del Duero hefur framleitt í heila öld og nú er þriðja kynslóð víngerðarmanna sem sér um framleiðsluna. ...
Vínin frá Concha y Toro hafa löngum verið vinsæl hér á landi enda gæðavín. Vínin í Marques de Casa Concha-línunni...
Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Við þekkjum vel vínin frá Cono Sur í Chile. Líkt og flest vín þá koma þrúgurnar yfirleitt af nokkrum mismunandi...
Vínin frá Gerard Bertrand eru orðin nokkð þekkt á meðal íslenskra vínáhugamanna, en Domaine de Villemajou mun vera upphafið að...
Það eru ekki öll rauðvín undir 2.000 kr í Vínbúðunum sem eru þess virði að kaupa (mín skoðun). Þau eru...
Zinfandel-vín geta verið ákaflega misjöfn – allt frá ómerkilegum þunnildum og upp í massíf vöðvabúnt. Vín dagsins gerir tilkall til...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkunum og vínskrifum undanfarna daga því ég hef verið önnum kafinn við að taka eldhúsið...