Jæja, nú er maður kominn í sumarfrí og hvílík byrjun á sumrinu! Sól og blíða hvern einasta dag og því...
Það hafa verið haldnir nokkrir Vínklúbbsfundir í vetur sem ég á eftir að gera skil hér á síðunni. Á febrúarfundinum...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Ég hef margsinnis áður dásamað Chablis (eins og t.d. hérna)og hef engin áform um að hætta því. Það eru nefnilega...
Þó að undanfarin ár hafi verið vínbændum í Toscana nokkuð hagstæð, þá er langt síðan það hefur komið jafn góður...
Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Næsta vín febrúarfundarins kom frá Bordeaux, nánar tiltekið frá Saint-Emilion, en vínin þar eru að mestu gerð úr Merlot og...
Íslendingar virðast kunna vel að meta vínin frá víngerð Baron de Ley í Rioja, og skyldi engan undra því hér...
Þó að ég hafi varla tjáð mig án þess að lofa Rioja-vín í hástert þá má auðvitað ekki gleyma því...
Héraðið Marche er staðsett á austurströnd mið-Ítalíu, við hliðina á Toscana og fyrir ofan Abruzzo. Þarna nýtur Montepulciano-þrúgan sín vel,...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Vínin frá Masi hafa lengi verið vinsæl á Íslandi, líkt og fleiri vín frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Appassimento-vínin njóta sífellt...