Þeir sem þekkja mig vita að ég er nokkuð duglegur við grillið á sumrin. Reyndar er það þannig að á...
Við höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi undanfarin ár að geta gengið að gæðunum vísum þegar spænsk vín eru annars vegar,...
Þá er 22. starfsári Vínsíðunnar á enda og 23. starfsárið hafið. Umsvifin voru heldur í minni kantinum þetta árið og...
Eins og ég hef nú oft prófað vínin frá CUNE, þá er eiginlega fáránlegt að það séu ekki fleiri dómar...
Ég hef undanfarið fjallað um vín í Golden Reserve-línunni frá Trivento – Malbec og Cabernet Sauvignon. Það var því eiginlega...
Um daginn fjallaði ég um vín frá Antinori, nánar tiltekið litla bróður Tignanello. Tignanello telst til brautryðjenda í ítalskri víngerð...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Symington-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Portúgal í rúmlega 130 ár og er þekktust fyrir framúrskarandi púrtvín. Fjölskyldan hefur þó framleitt...
Þrúgan Viura er mjög mikilvæg í spænskri víngerð, þar sem hún er uppistaðan í hvítvínum frá Rioja og Katalóníu. Í...
Um daginn fjallaði ég um alveg ljómandi gott Cabernet Sauvignon frá argentíska vínhúsinu Trivento. Það er þrjú önnur vín í...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....