Síðastliðið vor prófaði ég vín frá Andreza í Portúgal og vöktu þau almenna lukku, bæða rauðvínið og hvítvínið sem ég...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Líkt og ég sagði í síðustu færslu þá jafnast ekkert á við gott Chablis og svipað má segja um rauðvínin...
Rauðvínin frá Toscana-héraði á Ítalíu eru að stofni til gerð úr Sangiovese-þrúgunni og það á auðvitað við um vín dagsins,...
Facebook er ekki alls varnað. Með vakandi auga sínu hefur Facebook áttað sig á áhugamálum mínum – vínum og matargerð...
Flestir viðskiptavinir vínbúðanna kannast sjálfsagt við nafn Gerard Bertrand. Það eru allmörg vín frá þessum ágæta frakka fáanleg í vínbúðunum...
Það er væntanlega að bera í bakkafullan lækinn að tala um Costco og áhrif þess á íslenska smásöluverslun. Áhrif Costoco...
Ég hef löngum verið pínu veikur fyrir amerísku Chardonnay, einkum frá Kaliforníu. Það er þó staðreynd að vínin frá Washington-fylki...
Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli á næstunni myndi ég skoða það vel að kippa með einni flösku...
Í fyrrakvöld eldaði ég hvítlauks- og rósmarínkryddað lambafilé sem ég keypti í kjötbúðinni á Grensásvegi (mæli með þeirri verslun). Það...