Þó svo að 2014-árgangurinn hafi verið í lakari kantinum borið saman við fyrri árganga þá má samt finna góð vín...
Árið 2002 hófst formlegt samstarf Roquette og Cazes fjölskyldanna, en báðar eiga sér langa sögu í víngerð. Portúgalinn Jorge Roquette...
Þegar ég prófa ný vín reyni ég yfirleitt að afla mér upplýsinga um framleiðandann og láta þær fylgja umsögninni um...
Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Fyrir 2-3 árum eða svo fengust vín frá portúgalska vínframleiðandanum Altano í vínbúðunum og þau voru flest nokkuð góð –...
Víngerð Hess í Kaliforníu framleiðir nokkur prýðisgóð vín sem hafa hlotið fínar umsagnir gagnrýnenda. Nýlega komu vín frá Hess í...
Víngerð Castello Banfi telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – stofnuð 1978. Banfi á vínekrur í Toscanahéruðunum Bolgheri, Montalcino og...
Þegar ég var að byrja að kynnast vínheiminum fyrir margt löndu síðan lærði maður fljótt að það væru ekki mörg...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...
Þá er enn eitt starfsár Vínsíðunnar á enda, hið 19. í röðinni, sem þýðir að á næsta ári fagnar Vínsíðan...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...