Í síðasta pistli fjallaði ég um Tautavel frá Gerard Bertrand. Fyrir skömmu smakkaði ég fleiri vín frá þessum ágæta framleiðanda...
Ég hef áður sagt að vínin frá Montes-víngerðinni í Chile séu pottþétt kaup og ávallt peninganna virði. Það á líka...
Í Alsace í Frakklandi er löng hefð fyrir gerð hágæða hvítvín, einkum úr Pinot Gris og Riesling, en aðrar hvítar...
Cocoon Zinfandel 2013 er tiltölulega nýlegt vín í hillum vínbúðanna. Vínið kemur frá Lodi í Kaliforníu, en það svæði hefur...
Ég hef löngum verið hrifinn af vínunum frá Concha y Toro, einkum þeim í Casillero del Diablo-línunni. Merlot var lengi...
Gerard Bertrand var ekki nema 10 ára gamall þegar faðir hans, Georges Bertrand, kynnti hann fyrir víngerð fjölskyldunnar í Domaine...
Tenuta Sant’Antonio er fjölskyldufyrirtæki í Verona-héraði, rekið af Castagnedi-bræðrunum, og framleiða þeir vín í Amarone, Valpolicella og Soave. Margir kannast...
Það er að verða nær skothelt val að velja rauðvín frá Argentínu, einkum ef Malbec eða Merlot frá Mendoza-héraði verða...
Þegar menn hugsa um frönsk hvítvín dettum flestum Chablis fyrst í hug. Flest af bestu hvítvínum Frakklands koma líka frá...
No More Content