Austurríkismenn búa til frábær og matarvæn hvítvín, þar sem þrúgurnar Riesling og Grüner Veltliner eru ráðandi, þó stöku Chardonnay og...
Gran Coronas hefur verið hefur lengi fylgt okkur íslendingum og er eitt elsta vörunúmerið í vinbúðnum (nr 116), og vínhús...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...
Vínhúsið 14 Hands í Washington dregur nafn sitt af villtum smáhestum sem voru víst aðeins 14 hendur á hæð (14...
Víngerð í Argentínu hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár og gæðin almennt aukist mjög, einkum í s.k. hvers dags...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Malbec-vínin frá Argentínu hafa fyrir löngu sýnt fram á hversu matarvæn þau eru, einkum ef góð steik er á matseðlinum. ...
Ég hef aldrei náð því almennilega að sökkva mér ofan í heim Búrgúndarvína – kannski sem betur fer því mér...
Fljótelga eftir að ég fór að hafa áhuga á léttvínum rak á fjörur mínar amerískur Cabernet frá Napa Valley, nánar...
Vínhús barónsins Montalte á Sikiley er ekki ýkja gömul, stofnuð árið 2000. Þrátt fyrir ungan aldur hefur vínhúsið þó náð...
Það er ekki alltaf sem Pinot Noir vekur lukku á mínu heimili, en þessi þrúga hefur yfirleitt ekki átt mjög...
Í gær fjallaði ég um hið stórgóða Cecchi Chianti Classico og hér er svo komið annað vín úr sama héraði,...