Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Too much of anything is bad, but too much Champagne is just right F. Scott Fitzgerald Þegar maður kemst á...
Flest þekkjum við Toscanavínin og þau hafa löngum runnið ljúflega niður hjá Íslendingum. Samt læðist að mér sá grunur að...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Fyrir ekki svo löngu fjallaði ég um ágætisvín frá vínhúsi Angelo Rocca & Figli úr þrúgunni Negroamaro. Vín dagsins kemur...
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á næstunni þá er góð hugmynd að kippa með a.m.k. einni flösku af víni...
Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...
Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif...
Hingað til hefur manni einkum dottið í hug Malbec þegar argentínsk vín ber á góm, einkum ef það er eitthvað...
Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...
Enn og aftur kemur umsögn um frábært Rioja-vín! Í vor fór Vínklúbburinn í 25 ára afmælisferð til Rioja (ég á...
Víngerð Cantine Torri telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – hóf starfsemi árið 1966. Vínekrurnar liggja við ána Tronto í...