Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
Svokallaðir ofur-Toscanar eru gæðavín sem ekki fylgja hefðbundnum venjum við víngerð í Toscana-héraði. Almennt gildir um vín frá Toscana að...
Vínin frá Altos de Rioja hafa vakið mikla lukku undanfarið ár og kemur ekki á óvart því hér eru á...
Það er fátt sem jafnast á við góða nautasteik og cabernet sauvignon – sérstaklega ef um er að ræða amerískan...
Riesling-þrúgan er einhver magnaðasta þrúgan sem notuð er til víngerðar í dag. Fáar þrúgur endurspegla jafn greinilega uppruna sinn og...
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
No More Content