Um síðustu helgi langaði okkur í rifjasteik. Svona alvöru steik sem er mjúk og safarík, en samt svo vel elduð...
Þetta er búin að vera ágæt vika. Ég er reyndar búinn að vera á bakvakt alla vikuna en er núna...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Svo gæti maður íslenskað (?) nafnið á rauðvíninu sem ég smakkaði í fyrrakvöld – 7 Deadly Zins heitir það og...
Ég rölti inn í eina vínbúð í dag, ekki mína venjulega heldur búðina í miðbænum. Sú búð fær oft fleiri...
Já, kjötið fékk að malla í allan dag (kannski ekki hægt að segja að það hafi mallað því hitinn í...
Þrátt fyrir að það væri bóndadagur í dag þá kom það samt í minn hlut að sjá um matinn í...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Já, nú er sko að drífa sig að panta réttu vínin áður en topp-100 listinn verður gerður opinber. Ég pantaði...
Næstkomandi fimmtudagur er stór dagur – þá er hægt að panta Bordeaux 2006 í Systeminu. Þetta er ágætis árgangur (vinstri...
Síðastliðna helgi langaði okkur í góðan mat og við vorum að spá í að elda gæsabringur sem við áttum í...