Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...
Já, loksins kom að því að ég smakkaði Cepparello! Ég hef fylgst með þessu víni s.l. 7-8 ár eftir að...
Ég hef löngum verið aðdáandi ofurvínanna frá Toscana en því miður ekki prófað nógu mörg (verða þau nokkurn tíma nógu...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Gríðarlega mikið af sólberjum og vanillu í nefinu, mjög opið vín. Massíft þungt bragð með sólber, vanillu, myntu, lakkrís og...
Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Dálítið ljóst að sjá, unglegt, sæmileg dýpt. Rifsber, pipar og lakkrís í nefinu, dálítið sæt lykt. Fullmikil sýra og tannín,...