Ljóst vín með ótrúlegri dýpt. Einstaklega tært og góð þroskamerki í jaðrinum. Lykt af hindberjum og sætu sinnepi og jafnvel...
Ryðrautt, talsverður þroski og dýpt. Fallegt vín. Mjög fersk lykt af sjörnuávexti, lime, útihúsum og lakkrís. Mild og þægileg lykt,...
Mjög ljóst, góð dýpt, fallegt vín. Ananas, vanilla, pipar, sítrus, blýantur, ávaxtahlaup, einföld lykt. Sæmileg fylling, gott jafnvægi, gott eftirbragð...
Vínið er blandað úr 90% Sangiovese og 10% Cabernet Sauvignon og öðrum rauðum þrúgum sem valdar eru af Santa Cristina,...
Meðaldökkt, lítil dýpt, byrjandi þroski. Eik, aðalbláber, vanilla, lakkrís og anís. Virðist vera vín sem þarfnast frekari geymslu. Eik og...
Dökkt, sæmileg dýpt, byrjandi þroski. Hnausþykk sólber, leður og amerísk eik, smá pipar. Góð og mjúk tannín, hæfileg sýra, gott...
Auga: Meðal dýpt en fremur ljóst, skýjað. Byrjandi þroski. Nef: Áberandi útihús eða fremur lykt af hrossunum sjálfum (þægilegt) skemmtilegur...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Fallega rautt og dökkt vín, ungt. Í nefi sólber, plómur, lakkrís og eik. Kraftmikið í munni, góð tannín og sýra,...
Vín mánaðarins í ágúst 2001 er Clancy’s Red frá Peter Lehmann í Ástralíu. Þetta er margverðlaunað vín: fyrri árgangar hafa...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
Enn og aftur kemur góður árgangur af þessu frábæra víni. Persónulega finnst mér þó að ’97 og ’98 hafi verið...