Tímaritið Wine Spectator gefur 1998 árgangnum einkunnina 85 og þessa umsögn: „Ripe plum and black cherry flavors gain complexity from...
Lítil dýpt, tært, strágult. Í nefi ristaðar hnetur (pecan), ólífur, epli, fínleg lykt en frekar lokið. Vel smurt, mjög góð...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
Fölgult/vatnsleitt að sjá. Í lyktinni einkum perur, eik og örlítill súr keimur (súrmjólk eða jógúrt). Í munninn kemur einnig jógúrtin...
Vín mánaðarins í mars 2000 er Shiraz frá Rosemount Estate í Ástralíu (3. Mánuðurinn í röð þar sem ástralskt vín...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Þokkalegt vín með léttu berjabragði, frekar einfalt, stutt eftirbragð. Þorri Hringsson, vínkynnir Gestgjafans, gefur þessum árgangi einkunnina 3 glös (af...
Auga: Byrjandi þroski, Góð dýpt. Nef: Lakkrís, Eik, Karamella, Vanilla, Rabarbarasulta. Munnur: Mjúkt, gott jafnvægi en aðeins of súrt, lítil...
Dökkt vín, þokkaleg dýpt, byrjandi þroski. Fín angan af leðri, eik, lakkrís og ögn af plómum, dálítið lokuð lykt. Silkimjúk...
No More Content