Með fjórða víninu á febrúarfundi Vínklúbbsins vorum heldur betur teknir í bakaríið af gestgjafanum. Þar dró hann nefnilega fram vín...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Fölgult og vatnsleitt að sjá. Hnetur, greipaldin og eik nokkuð sterk í nefi en einnig vottar fyrir hunangi og jafnvel...
Þetta vín, sem er blandað úr berjum af stóru svæði, á sér rúmlega 40 ára sögu. Vinsældir þess má að...
Ég smakkaði þetta vín í lok mars 2001 og var hæstánægður með það. Það er dökkt, sýnir góð dýpt, er...
Auga: Fallega gullið vín með mikla dýpt og þykka tauma. Nef: Græn epli, pera og engifer. Munnur; Ávaxtaríkt og kryddað,...
Mjög dökkt vín, fallega dumbrautt, góður byrjandi þroski, langir taumar. Plómur, tóbak, súkkulaði, vanilla, útihús og meira að segja bananar...
Mjög dökkt vín, afar mikil dýpt, góður þroski, miklir taumar („long legs“). Óvenjumikil mynta í nefinu, súkkulaði, kaffi, sólber, eik...
Frekar djúpt, góður gulur litur, fallegir taumar, þykkt. Sveppur, smörlykt, moldarkeimur. Í munni apríkósur, smjör, góð fylling, gott jafnvægi, þurrt....
Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...
Fallegur litur, góð dýpt, smá taumar og byrjandi þroski. Í nefi möndlur, kirsuber, útihús og leður. Tannín, ekki mikið jafnvægi,...
Nútímalegt Chianti-vín þar sem 10% af Cabernet Sauvignon hefur verið blandað saman við Sangiovese. Yndislegur topp-Chianti úr góðum árgangi. Þurr,...