Auga: Dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Nef: Lakkrís, leður, plómur, tóbak og eik allsráðandi, örlítll anís og smá pipar. Tannískt,...
Dökkt, miðlungsdýpt (tæplega þó), unglegt að sjá. Eik, leður, sólber, blýantur og lakkrís í nefinu. Við smökkun datt öllum fyrst...
Auga: Fallega rautt en þó aðeins skýjað. Nokkuð þroskað að sjá og allgóð dýpt. Nef: Sæt berjasulta, leður og eik....
Þetta vín er vel þroskað og silkimjúkt. Djúpt og dökkt og aðeins fjólublátt út í röndina. Áberandi svört kirsuber, plómur...
Francis Ford Coppola er einn af meisturum kvikmyndanna og hann er einnig að skipa sér sess sem einn af meisturum...
Vín mánaðarins í nóvember 1999, og hið fyrsta sem hlýtur þann titil, er Chablis Les Clos Grand Cru 1997 frá...
Auga: Fremur ljóst, góð dýpt og fínn þroski. Nef: Negull, kirsuber, mild lykt, angan af eik og útihúsum. Munnur: Ekki...
Hér er á ferðinni afar athyglisvert hvítvín frá hinum frábæra framleiðanda Rosemount í Ástralíu, en líkt og gildir um önnur...
Falleg áferð, góð dýpt, brún-appelsínugul rönd. Heitur leðurilmur, eik, útihús, hrossatað, vanilla. Tannískt vín, sýruríkt, miðlungs fylling, þokkalegt jafnvægi. Einkunn:...
Mjög ungt vín, nokkuð dökkt og meðaldjúpt. Lyktar af kóngabrjóstsykri, eik, leðri og alkóhóli, frekar lokuð lykt. Áberandi tannín, dálítil...
Vín mánaðarins í janúar 2000 er hið ljúffenga Padthaway Chardonnay 1997 frá Lindemans í Ástralíu. Þetta vín fæst í öllum...
No More Content