Vín mánaðarins í mars 2001 heitir því langa nafni Tenute Marchesi Antinori Chianti Classico DOCG Riserva 1997 og kemur frá...
Nær litlaust vín, örlítil kolsýra. Í nefinu strokleður, kattarhland, sviti og tár, hjartarsalt (ath. lyktin er ekki vond þrátt fyrir...
Sæmilega dökkt, ágæt dýpt, fallegt vín. Kaffi, súrhey, leður, sólber, eik, brómber. Mikil tannin, hæfileg sýra á móti, gott jafnvægi,...
Tært, ljóst að sjá og góð dýpt. Angan af hvítum pipar, eik, rifsber sem hverfa við þyrlun en þá kemur...
Talsverð dýpt. Appelsínugult í röndina – vel þroskað, fágað að sjá. Kardimommur, lakkrís, súrhey, blýantur, leður og eik – mild...
Mjög dökkt og djúpt vín með byrjandi þroska. Í lyktinni einkum blýantur, leður, plómur og tóbak en einnig vottar fyrir...
Létt áferð, greinilegt berjabragð og dálítið af ávöxtum. Vottar fyrir myntu. Létt og þægilegt vín til að drekka núna. Tímaritið...
Dökkt vín og nokkuð djúpt, fremur ungt. Lyktin góð en einföld – sólber, leður, mynta og eik. Vínið mjög tannískt...
Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í...
Sæmilega dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Kaffi, útihús, eik, leður, rósir, núggat og anis í nefi. Góð tannin, sýra rétt...
Það er alkunna að Gaulverjar hófa að rækta Pinot Noir áður en Rómverjar réðust inn í Gallíu. Fyrstu víngarðar þessarar...
Fölgult, tært en dálítil kolsýra. Angan af perum, hunangi, smjöri og hnetum – góður ilmur en vottar jafnvel fyrir brennisteini....