Þegar stjórnir falla á umbrotatímum er mikilvægt að setjast niður og íhuga málin vel og vandlega. Við slíkar íhuganir er...
Hulda og Steini frá Karlskrona komu í heimsókn til okkar eftir að hafa verið nokkra daga í Stokkhólmi. Steini er...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Auga: Ryðrautt, talsverð dýpt, tært og tiltölulega ljóst. Nef: Mjög skemmtileg og margslungin lykt, áberandi leður, reykur, brennd viðarkol, sæt...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2002 GSM stendur fyrir Grenache, Shiraz og Mourvedre, en þessi blanda er nokkuð vinsæl...
Vín mánaðarins í september 2001 er Cabernet Sauvignon frá ókrýndum konungi bandarískrar víngerðar – Robert Mondavi. Vínklúbburinn smakkaði þetta vín...
Ég ákvað að það væri kominn tími á þessa flösku (þó hún hafi ekki verið nema nokkrar vikur í vínskápnum)...
Auga: Dökkt og heillandi vín með mikilli dýpt. Brún rönd. Nef: Það sem er mest áberandi í lyktinni er kúmen...
Gullið og þykkt, fallegir taumar. Ilmandi hunang, græn epli og perur, sveskjur?. Hnausþykkt og kröftugt bragð, hunang og epli, langt...
Auga: Miðlungs dýpt, góður þroski, rauðbrún rönd. Nef: Fremur lokuð þrátt fyrir umhellingu, eik, leður, aðalbláber, kaffi. Munnur: Silkimjúkt, mikil...
Dökkt vín, ágætis dýpt, byrjandi þroski, góðir taumar. Þétt lykt, leður, vanilla, lakkrís, mynta, trönuber og jafnvel greipaldin. Góð fylling,...