Þriðja vínið sem prófað var á þessum 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera vín sem löngum hefur verið mjög í hávegum...
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Já, það er eiginlega besta lýsingin á hinu frábæra Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005 sem ég opnaði nú...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Fallega djúprautt vín, unglegt en mikil dýpt. Í nefinu eik, pipar (piparbrjóstsykur), lakkrís, leður og rósir. Mikil en mjúk tannín,...
Vín mánaðarins í janúar 2001 er Columbia Valley Cabernet Sauvignon Estate 1996 frá Columbia Crest í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Það...
Lokavínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins var sko ekkert slor! Það kom úr einkasafni Smára gestgjafa, og var auðvitað frá...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...
Dökkt og fallegt að sjá, góður þroski kominn í vínið. Þéttur sólberjailmur, góð eik og svei mér ef það örlar...
Dökkt og fallegt vín að sjá, miðlungs djúpt, þroski kominn vel af stað. Í lyktinni leður, lakkrís, kaffi, grænn pipar,...
Þetta vín er úr nokkuð óvenjulegri blöndu sem hefur þó verið að ryðja sér til rúms, einkum í Ástralíu, þ.e....
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...