Hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir að vera mikið fyrir osta, en það er allt að breytast til...
Fölgult vín, með sæmilega dýpt. Sítrónubörkur, epli, engifer, hvítur pipar og smjör – feit lykt. Mjög þétt og smurt vín,...
Vín mánaðarins í febrúar 2000 er hið stórgóða President’s Selection Cabernet Sauvignon 1995 frá Ástralíu. President’s Selection-vínin eru sérvalin af...
Mikil dýpt, fallegt vín, byrjandi þroski, dökkt. Í nefi lakkrís, útihús, kaffi, leður, eik, brómber, mynta, ferskjur, vanilla, súkkulaði. Mjög...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Vín mánaðarins í desember 1999 er hið afbragðsgóða Cabernet Sauvignon 1995 frá Chateau Ste. Michelle sem er í Washington-fylki í...