Góð dýpt, ekta pinot-litur, fallegt vín, mjög góður þroski. Lokuð lykt, fersk jarðarber, hindber, jafnvel kirsuber. Flauelsmjúkt, langt og gott...
Fremur ljóst, ágætur þroski, liturinn minnir á pinot noir, dalsverð dýpt. Kaffi, pipar og leður alls ráðandi í lyktinni, magnast...
Dökkt, nokkuð djúpt og virðist allþroskað. Lyktin virkar nokkuð bökuð með mikilli eik og berjasultu (minnir dálítið á Rioja) sem...
Byrjandi þroski, ríflega meðaldökkt, góð dýpt. Þegar glasið er borið að nefi kemur fram kaffi, eik, mynta, blýantur, lakkrís, pipar...
Tímaritið WineSpectator gefur 1994 árgangnum einkunnina 89 og þessa umsögn: „Dense in flavor, chewy in texture, sharply focused to show...