Ég var að leita á netinu hjá Systeminu fyrir helgi og sá þá, mér til mikillar ánægju, að hið frábæra...
Já, það er eiginlega besta lýsingin á hinu frábæra Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005 sem ég opnaði nú...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Þetta er vín frá Nahe-svæðinu í Þýskalandi. Flaskan er, líkt og aðrar frá St. Peter Weinkelleri, nokkuð frábrugðin því sem...
Nær litlaust vín, örlítil kolsýra. Í nefinu strokleður, kattarhland, sviti og tár, hjartarsalt (ath. lyktin er ekki vond þrátt fyrir...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Jamm, þá er maður kominn heim frá Berlín og herfangið (vínsmakkanir) heldur dapurt. Fyrsta kvöldið hitti ég íslensku kollegana og...
Óvenjuhlýir vetrarmánuðir stefna nú ísvínsframleiðslunni í hættu. Sumir framleiðendur, s.s. Robert Weil í Rheingau, hafa lýst því yfir að þeir...
Auga: Fallega gullið vín með mikla dýpt og þykka tauma. Nef: Græn epli, pera og engifer. Munnur; Ávaxtaríkt og kryddað,...
Fölgult, tært en dálítil kolsýra. Angan af perum, hunangi, smjöri og hnetum – góður ilmur en vottar jafnvel fyrir brennisteini....