Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég tók saman lista yfir bestu kaupin í Fríhöfninni og því orðið tímabært að...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Vínhúsið Bread & Butter fylgir þeirri stefnu að lífið eigi að vera einfalt. Það er ekki verið að flækja hlutina...
La Chablisienne La Sereine Chablis 2019 fer vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, skelfiski og salatréttum.
Fyrir nokkrum árum fjallaði ég fyrst um vín frá vínhúsinu Matsu í Toro á Spáni. Toro-hérað hefur nokkra sérstöðu gagnvart...
Flestir íslenskir vínunnendur kannast við Vivino – appið þar sem hægt er að skanna inn vínflöskur, lesa umsagnir annarra og...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879 og fagnar því 145 ára afmæli á þessu ári. Vínhúsið var stofnað...
Vínhús La Rioja Alta er með eldri og virtari vínhúsum Rioja-héraðs á Spáni. Saga þess hófst árið 1890 þegar fimm...
Markus Molitor Pinot Blanc Wehlener Klosterberg *** 2018 er frábært eitt og sér en einnig gott með hvítmygluostum, fuglakjöti og léttum asískum réttum.
R. López de Heredia Viña Cubillo Crianza 2016 steinliggur með góðri steik (naut, villibráð, lamb), spænskum pylsum og hörðum ostum.