Vínsíðan óskar öllum lesendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hefur árið verið ánægjulegt og fært lesendum ljúfar...
Alls voru 77.367 flettingar á Vínsíðunni árið 2006 sem er veruleg aukning (væntanlega) frá fyrri árum. Áður en núverandi stjórnkerfi...
Nú hef ég ákveðið að prófa enn eina útfærsluna á Vínsíðunni. Hingað til hef ég lagt heilmikla vinnu í að...
Guðrún kom heim frá Íslandi í síðustu viku og tók með sér síðustu flöskuna af fjólubláa englinum í Fríhöfninni –...
Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Já, loksins tók ég mér tak og færði síðustu færslurnar í gamla vefnum yfir í þann nýja og nú er...
Hef verið að velta fyrir mér að útnefna vín ársins einu sinni enn. Lýsi hér með eftir tillögum og stefni...
Vefþjónninn sem hýsir Vínsíðuna verður uppfærður 8. janúar 2008, væntanlega fyrir hádegi. Þetta getur tekið einhverjar klukkustundir en vonandi verður...
Eitthvað virðist uppfærsla Vínsíðunnar dragast á langinn. Af þessum sökum hefur lítið verið skrifað á síðuna að undanfarið en vonandi...
Nú er síðan aftur komin í lag! Ég setti inn nýjustu útgáfuna af WordPress og voila! Allt komið í lag....
Það er búið að vera eitthvað vesen á síðunni að undanförnu og ekkert virkað sem skyldi. En nú er þetta...