Síðastliðinn föstudag fór ég og náði í pöntunina mína – fullt af frábærum ítölskum vínum – en þeim tókst aðeins...
Líkt og með aðra vefmiðla skiptir máli að einhver líti við af og til (hver væri annars tilgangurinn með vefnum?). ...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Alls var fjallað um 64 vín á Vínsíðunni á árinu 2009. Nokkuð fleiri vín voru prófuð en því miður láðist...
Við brugðum undir okkur betri fætinum og héldum til Íslands yfir jól og áramót – í fyrsta skipti síðan 2002...
Ég er aðeins að vinna á bak við tjöldin varðandi hýsingu á Vínsíðunni. Ef síðan verður óaðgengileg um stund þá...
Já, enn og aftur er ég að prófa nýtt útlit á Vínsíðunni. Þetta lítur kannski ekki út fyrir að vera...
Vínsíðan heldur upp á 10 ára afmæli sitt um þessar mundir. Á þessu tímabili hefur síðan gengist undir ýmsar breytingar. ...
Vínsíðan hóf göngu sína sumarið 1999 og á því 10 ára afmæli í sumar. Til að fagna þessum tímamótum vinn...
Það er óhætt að segja að Vínsíðan hafi alveg farið í steik um síðustu helgi. Á laugardagsmorgun uppgötvaði ég að...
Í þessari viku er ég staddur í Falun að vinna og því væntanlega ekki mikið um vínprófanir. Ég ætla því...
Ég sé núna að það er eiginlega bara leitin sem ekki virkar á síðunni og þá skiptir engu málið hvaða...