Fyrir rúmum 2 árum skrifaði ég um Prado Enea – stolt Bodegas Muga í Rioja. Prado Enea er Gran Reserva-vín Bodegas...
Vínhús Baron de Ley hefur verið vinsælt meðal íslenskra vínunnenda undanfarin ár. Reservan þeirra hefur verið mest selda spænska rauðvínið og...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur. Ég vona að þið hafið átt góð áramót og óska ykkur góðs vínárs 2024. Eins og...
Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Vín ársins hjá mér í fyrra var Contino Rioja Reserva 2017. Viñedos del Contino var stofnað árið 1973 og ræður yfir...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Portúgal er vissulega þekktara fyrir púrtvínin sín, en önnur víngerð hefur tekið miklum framförum þar undanfarna áratugi og hróður portúgalskra...
Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...