Víngerð í „gamla heiminum“, þ.e. í Evrópu, hefur löngum verið íhaldssöm og reglugerðarfarganið um víngerð í t.d. Frakklandi, Ítalíu og...
Það fylgir því alltaf ákveðin spenna hjá vínáhugamönnum að fylgjast með niðurtalningunni að víni ársins hjá Wine Spectator. Valið er...
Þegar ég fjallaði um 2015-árganginn af Marques de Murrieta Rioja Reserva nefndi ég að 2016-árgangsins væri beðið með eftirvæntingu. Þó...
Ég hef í nokkur skipti tekið saman lista yfir bestu kaupin í Fríhöfninni. Síðast gerði ég það vorið 2018 en...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...
Það er áhugavert að fylgjast með umræðunni um það hvort eigi að leyfi sölu bjórs og léttvína í matvörubúðum. Sjálfur...
Í gær sagði ég ykkur frá þeim gleðitíðindum að vínin frá Markus Molitor væru loks fáanleg á Íslandi, þó reyndar...
Markus Molitor er kominn til landsins! Þetta eru tímamót sem ég fagna ákaft – en hvers vegna? Einfaldlega vegna þess...
Sumarfrí Vínsíðunnar varð óvart aðeins lengra en ég hafði gert ráð fyrir. Heimsóknir í vínbúðirnar hafa verið fáar og mest...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Í gær skrifaði ég um ljómandi gott vín frá Ribera del Duero og mér finnst tilvalið að halda áfram að...