Symington-fjölskyldan er líklega þekktust fyrir púrtvínin sín, en fjölskyldan á púrtvínshúsin Graham’s, Warre’s, Dow’s og Cockburn’s. Á síðustu áratugum hefur...
Ribera del Duero nefnist vínhérað sem er staðsett í Castillo y Leon í norðurhluta Spánar, um 130 km norður af...
Rioja-hérað er töluvert þekktara fyrir rauðvín en fyrir hvítvín, svo ekki sé meira sagt. Vínekrur þar sem hvítar þrúgur er...
Senn er 24. starfsár Vínsíðunnar og venju samkvæmt verður aðeins litið um öxl. Árið 2021 var sérstakt ár, líkt og...
Benjamin Romeo þykir einn mest spennandi víngerðarmaðurinn í Rioja. Það má segja að ferill hans sé ekki mjög ólíkur ferli...
Vínin frá Castilla Perelada hafa nú verið fáanleg í vínbúðunum í nokkur ár. Mér sýnist að ég hafi fyrst smakkað...
Í vor sagði ég ykkur frá víngerðarmanninum David Swift Phinney sem byrjaði með (nánast) tvær hendur tómar og hefur á...
Ég held að flest allir vínunnendur á Íslandi kannist við vínin frá Muga. Reservan þeirra hefur um árabil notið mikilla...
Eitt það besta sem ég veit eru sætvín frá Sauternes. Það er eitthvað við þennan sæta hunangs- og apríkósukeim sem...
Eitt af því besta sem gerðist í íslenska vínheiminum á árinu 2021 er tilkoma Markus Molitor á íslenska vínmarkaðinn. Vínin...
Það er algengur siður að skála í freyðivíni við merkileg tilefni, og líklega hugsa flestir um kampavín þegar kemur að...
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast hér á Vínsíðuna, en það þýðir ekki að ég hafi hætt...