Tuttugasta og fjórða starfsár Vínsíðunnar hófst eins og flestu ár ættu að hefjast – með kampavíni! Eins og kom fram...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...
Bestu „klassísku“ Toscana-vínin eru án efa Brunello di Montalcino. Þessi vín koma af þrúgum sem eru ræktaðar á vínekrum í...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig...
Fyrir skömmu skrifaði ég um vínhús Orin Swift en vínin frá Orin Swift hafa notið töluverðrar velgengni og skyldi engan...
Vínin frá CVNE eru okkur Íslendingum vel kunn enda fengist í vínbúðunum um árabil. CVNE stendur fyrir Compañía Vinícola del...
Vínhús Markgreifans af Murrieta er einn af burðarásunum í Rioja og ávallt hægt að treysta á gæði þegar vín Markgreifans...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
96 stigór einstaklega vel með nautasteikinni og nýtur sín eflaust jafn vel með villibráð á borð við krónhjört og hreindýr. 96 stig. Stórkostlegt vín!
Á fyrstu árum vínsmökkunarferils míns féllu bragðlaukarnir fljótt fyrir Cabernet Sauvignon, einkum frá Beringer og Penfolds. Það skýrist kannski m.a....
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...