Moscatel frá Alicante! Ljósleitt, loðir lengi innan á glasinu og greinilega sætt vín á ferð. Rúsínur, rúsínur og rúsínur. Einnig...
Lítil dýpt, tært, strágult. Í nefi ristaðar hnetur (pecan), ólífur, epli, fínleg lykt en frekar lokið. Vel smurt, mjög góð...
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru mikið...
Nútímalegt Chianti-vín þar sem 10% af Cabernet Sauvignon hefur verið blandað saman við Sangiovese. Yndislegur topp-Chianti úr góðum árgangi. Þurr,...
Undanfarin ár höfum við fengið að njóta hinna stórgóðu 2010 og 2011-árganga frá Spáni – fyrst Crianza, svo Reserva og...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Fljótelga eftir að ég fór að hafa áhuga á léttvínum rak á fjörur mínar amerískur Cabernet frá Napa Valley, nánar...
Það er alltaf jafn gaman að smakka nýja þrúgu í fyrsta skipti. Það er líka mjög gaman að bragða í...
Áfram heldur rósavínssmökkunin. Að þessu sinni prófaði ég rósavín frá Rioja, nánar til tekið frá Cune, eða CVNE eins að...
Miðvikudaginn 7. maí n.k. koma fulltrúar ítalska vínhússins Castello Banfi til landsins og halda glæsilega vínkynningu í Perlunni kl 18-21, þar...
Nær allir sem líkar við rauðvín þekkja Bordeaux-héraðið í Frakklandi, en þaðan koma mörg af bestu og þekktustu rauðvínum í...
Þá er niðurtalningin hafin hjá Wine Spectator og búið að birta hvaða vín lentu í sætum 6-10. 10. Achával-Ferrer Malbec...