Þrúgan Grüner Veltliner hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, en því miður er allt of lítið framboð hérlendis af...
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar...
Stundum er skammt stórra högga á milli. Ég hafði ekki fjallað um vínin frá Bodegas Roda í mörg ár en...
Það munu vera til yfir 200 mismunandi afbrigði af þrúgunni Moscatel víðs vegar í heiminum. Hvert afbrigði á svo mörg...
Vínhúsið Bread & Butter fylgir þeirri stefnu að lífið eigi að vera einfalt. Það er ekki verið að flækja hlutina...
Í gær fjallaði ég aðeins um Whatever It Takes-vínin frá Vicente Gandia, nánar tiltekið um Cabernet Sauvignon, skreytt af George...
Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Flestir lesendur Vínsíðunnar kannast væntanlega við vínin frá Gérard Bertrand í Languedoc í Frakklandi. Hann hefur verið talsmaður lífrænnar ræktunar...
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á næstunni þá er góð hugmynd að kippa með a.m.k. einni flösku af víni...
Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...
Þið kannist væntanlega flest við spænsku rauðvínin með gyllta netinu utan um flöskuna – Faustino og Marques de Riscal. Þau...
Það hafa verið haldnir nokkrir Vínklúbbsfundir í vetur sem ég á eftir að gera skil hér á síðunni. Á febrúarfundinum...