DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Árið 1880 flutti Joseph Drouhin frá Chablis til Beaune í Bourgogne og keypti þar verslunarréttindi vínhúss sem var stofnað árið...
Chivite Finca Le Gardeta Single Vineyard Garnacha 2019 fer vel með grillaðri steik - lambi, nauti eða grís.
Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Pessimist by DAOU 2021 er frábær kaup fyrir þá sem elska ofþroskuð sultuvín. Prófið með hamborgurum, svínarifjum, pottréttum og piparsteik.
Castillo Perelada Finca Malaveïna Emporda 2020 fer vel með grilluðu nautaribeye, léttari villibráð, lambasteik og hörðum ostum.
Domaine Camille Thiriet Côte de Nuits Villages La Montagne 2022 fer vel með andabringum, andaconfit, lambakjöti og hörðum ostum (t.d. Gruyère).
Um þetta leyti árs eru helstu vínskríbentar og -tímarit að tilkynna val sitt á víni ársins. Sitt sýnist hverjum og ég efast um að það hafi gerst að tveir eða fleiri aðilar hafi verið sammála þegar kemur að vali á víni ársins.
Cepa Gavilán Crianza Ribera del Duero 2020 fer vel með góðum steikum - lambi, nauti og léttari villibráð, en einnig margvíslegum tapas og hörðum ostum.
Izadi Rioja Reserva 2019 fer vel með góðu nautaribeye, grilluðu lambakjöti eða hörðum ostum. Frábær kaup!
Orben Rioja 2020 er mjög gott vín sem fer vel með grilluðu nautakjöti, lambi, villibráð og tapas.
Seinni hluti keppninnar um Gyllta Glasið 2024 fór fram um síðustu helgi. Fimm hvítvín og tíu rauðvín frá norðurhveli jarðar hlutu Gyllta Glasið 2024.