Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Þó svo að rósavín séu framleidd í flestum héruðum Ítalíu þá er ekkert óskaplega langt síðan Ítalir hófu að gera...
Í fyrra gerði ég dálitla úttekt á rósavínum í vínbúðum ÁTVR. Þetta var svo sem engin vísindaleg úttekt – ég...
Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Í fyrra smakkaði ég nokkur rósavín og reyndi að vekja athygli lesenda á þessum ágætu vínum, sem henta svo einstaklega...
Vínhús Bouchard á sér nokkuð langa og merka sögu sem hófst fyrir tæpum 300 árum. Árið 1731 flutti textílkaupmaðurinn Joseph...
Gerard Bertrand í Roussillon í Suður-Frakklandi framleiðir fjölda mismunandi vína, flest þeirra spennandi og vel gerð. Sjálfsagt kannast margir við...
Flestir þekkja líklega til Albali-vínanna frá hinum spænska Felix Solis í Valdepenas, en rauðvínin og hvítvínin hafa verið vinsæl í...
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um...
Portúgal er líklega einna minnst þekkt fyrir rósavínin sín, a.m.k. utan Portúgals. En líkt og gildir um flest lönd suður-Evrópu...
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...
Það er að bera í bakkafullan lækinn að ætla að skrifa meira um Gerard Bertrand eftir umfjöllun síðustu vikna. Ég...