Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...
Áfram heldur rósavínsveislan og nú höldum við aftur til Frakklands, nánar tiltekið til Alsace. Saga Willm-vínhússins hófst árið 1896. Adolph...
Í fyrra smakkaði ég nokkur rósavín og reyndi að vekja athygli lesenda á þessum ágætu vínum, sem henta svo einstaklega...
Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Þó svo að rósavín séu framleidd í flestum héruðum Ítalíu þá er ekkert óskaplega langt síðan Ítalir hófu að gera...
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um...
Domaine Delaporte er fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað við víngerð síðan á 17. öld. Delaporte er staðsett í þorpinu Chavignol í...
Ósjaldan hefur verið fjallað um Gerard Bertrand hér á Vínsíðunni, og auðvitað kemst ég varla í gegnum umfjöllun um rósavín...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar.
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...