Vín dagsins (17. október) á Wine Spectator er Villa Puccini Toscana 2009. Vínið fær 89 punkta og kostar ekki nema...
Ég fékk góðan gest, Peter Elfving frá Svíþjóð, í heimsókn í vikunni og þegar góða gesti ber að garði tekur...
Ég er staddur í Falun þessa vikuna – er venjulega 2 vikur í senn og um helgarnar skrepp til Keizarans...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Keizarinn varð fertugur um daginn og hélt auðvitað upp á þennan merkisatburð eins og keizurum sæmir – með þriggja daga...
Um síðustu helgi elduðum við lambalæri á hefðbundinn hátt (ofnsteikt, sósa gerð úr soði og grænmeti sem er ofnsteikt með...
og ert svangur, þá myndi ég eindregið mæla með því að þú fáir þér steik á veitingastaðnum MASH sem þar...
Ég hef heyrt svolítið látið með vínin frá Spy Valley og sló því til síðast þegar ég var á ferð...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Þeir sem þekkja Óla veðurfræðing og lesa commentin hans á Facebook hafa vafalaust tekið eftir því að hann heldur mikið...