Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Vínin frá Beronia í Rioja eru nokkuð örugg kaup, a.m.k. þau vín sem ég hef smakkað hingað til. Nýlega smakkaði...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín frá Santa Alvara – 2 rauð og eitt hvítt. Vínin frá Santa Alvara...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Ég var á ferð um Fríhöfnina um síðustu helgi og tók þá með flösku af Santa Ema Amplus One Peumo...
Veneto á Ítalíu er þekktast fyrir Amarone og ripasso-vínin, en þaðan koma líka mörg önnur góð vín, meðal annars Appassimento...
Cum Laude frá Castello Banfi er eitt af hinum svo kölluðu Super-Toscana vínum, þ.e.a.s. gæðavínum frá Toscana sem ekki fylgja...
Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum. Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í...
Ég er staddur í Falun í Svíþjóð þessa dagana (eins og sést væntanlega á því að ég hef haft óvenjumikinn...
Árið 2009 skaust lítt þekktur spænskur vínframleiðandi, Bodegas Numanthia, upp á stjörnuhimininn þegar „litla“ vínið hans lenti í 2. sæti á...