Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Portúgal er vissulega þekktara fyrir púrtvínin sín, en önnur víngerð hefur tekið miklum framförum þar undanfarna áratugi og hróður portúgalskra...
Eitt af því skemmtilegra sem kom inn í vínbúðirnar á árinu 2023 eru vínin frá R. López de Heredia –...
Vínin frá El Enemigo eru ein áhugaverðasta nýjungin á íslenskum vínmarkaði þetta árið. Ég smakkaði nokkur vín frá þeim á árinu...
Vínhús Markgreifans af Murrieta er einn af burðarásunum í Rioja og ávallt hægt að treysta á gæði þegar vín Markgreifans...
Bodegas Muga er líklega eitt þekktasta spænska vínhúsið á Íslandi og sennilega óþarfi að fjölyrða of mikið um þetta ágæta...
Síðasta vínið að sinni í umfjöllun minni um Georgísk vín kemur frá vínhúsi Koncho, sem ég fjallaði aðeins um fyrir...
Vínhús Tbilvino er eitt það stærsta í Georgíu. Ársframleiðslan er um 7,5 milljónir flaskna og vínekrur fyrirtækisins ná yfir rúma...
Fjölskylda markgreifans af Griñon eru engin nýgræðingar þegar kemur að víngerð. Landareign þeirra í Dominio de Valdepusa í Castilla-La Mancha...