Í síðasta pistli fjallaði ég um Montes Twins, sem kom mér skemmtilega á óvart. Í hillum Vínbúðanna er að finna...
Ég hef áður sagt að vínin frá Montes-víngerðinni í Chile séu pottþétt kaup og ávallt peninganna virði. Það á líka...
Flensan hefur hafið innreið sína á heimilið – frumburðurinn liggur undir sæng og ber sig illa. Það þýðir að tveimur...
Tenuta Sant’Antonio er fjölskyldufyrirtæki í Verona-héraði, rekið af Castagnedi-bræðrunum, og framleiða þeir vín í Amarone, Valpolicella og Soave. Margir kannast...
Vínin frá Ramón Bilbao halda áfram að heilla mig! Fyrir skömmu prófaði ég Crianza-vínið, sem vakti lukku, og mikið var...
Palacios-fjölskyldan hefur náð frábærum árangri í víngerð víða á Spáni, líkt og áður hefur verið fjallað um hér á síðunni,...
Á nýlegum Vínklúbbsfundi voru nokkur frábær vín á boðstólum, og ég held að okkur Smára hafi tekist nokkuð vel til...
Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við tvo frábæra Brunello di Montalcino. Piccini Villa al Cortile 2009, eins og áður hefur verið...
Á síðasta Vínklúbbsfundi smökkuðum við Piccini Villa al Cortile Brunello di Montalcino 2009, sem vakti mikla hrifningu klúbbfélaga. Vínið sýnir...
Allt frá því að ég bjó í Svíþjóð hef ég haft auga á vínunum frá Ramón Bilbao í Rioja. Þessi...
Víngerðin Isole e Olena á rætur sínar að rekja til 18. aldar, til vel staðsettra vínekra í hlíðum Chianti í...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...