Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Ég hef áður sagt frá Dona Paula víngerðinni argentínsku. Hér er komið það vín sem mér finnst skara fram úr...
Vínin frá Altos de Rioja hafa vakið mikla lukku undanfarið ár og kemur ekki á óvart því hér eru á...
Ég er mikill aðdáandi Lapostolle-víngerðarinnar í Chile, enda mörg frábær vín sem koma frá þeim. Flaggskipið þeirra, Clos Apalta (2005-árgangurinn),...
Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Fljótlega eftir að ég fór að fá áhuga á vínum varð ég hrifinn af vínunum frá Columbia Crest, og sú...
Í síðasta pistli fjallaði ég um cabernet sauvignon frá víngerðinni Dona Paula í Mendoza í Argentínu. Los Cardos nefnst einfaldasta...
Mikilvægasta vínræktarsvæðið í Argentínu er Mendoza-héraðið sem liggur við rætur Andesfjalla. Víngerð Dona Paula hóf starfsemi í héraðinu árið 1997...
Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Þó svo að það sé rósavínsveisla í gangi á landinu þá er ekki endalaust hægt að sötra rósavín – stundum...
Flestir vínunnendur hugsa eflaust eins og ég, og reyna að finna bestu mögulegu kaupin hverju sinni – vín sem manni...