Það er svo sem ekki á hverjum degi að maður smakkar gott lífrænt vín, en lífrænu vínunum fer fjölgandi í...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...
Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...
Það þykir ekki auðvelt að rækta pinot noir svo hann gefi af sér góð vín og ekki mikið um góðan...
Við fjölskyldan skruppum til Tenerife í sumarfrí, sem er kannski ekki í frásögur færandi, en þar fann ég nýtt húsvín...
Í síðustu færslum hef ég fjallað um „ofur“-vínin frá Masi, en hér er fjallað um vín sem er meira í...
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru mikið...
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð. Önnur tegund...
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra). Færri hafa...
Valpolicella heitir svæði á norður-Ítalíu, nánar tiltekið í Verona austan við Garda-vatnið. Margir kannast eflaust við nafnið, enda nokkur vín...
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...