Síðast sagði ég ykkur frá Brunello-vínunum frá Montalcino, og fjallaði svo um Brunello frá Casisano. „Litlu“ vínin frá Montalcino-héraði kallast...
Í hjarta Toscana á Ítalíu er lítið þorp sem heitir Montalcino. Á vínekrunum kringum þorpið rækta heimamenn þrúguna Sangiovese, sem...
Sú þrúga sem nýtur sín langsamlega best í Argentínu er Malbec, þar sem hún gefur af sér kröftug og bragðmikil...
Lokavínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins var sko ekkert slor! Það kom úr einkasafni Smára gestgjafa, og var auðvitað frá...
Áfram heldur fundargerðin frá fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins… Fjórða vínið reyndist einnig vera Pinot Noir (eins og flestir voru farnir að...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Vínklúbburinn hélt fyrsta fund vetrarins um daginn. Fundurinn var í umsjón Smára og því mátti búast við að Pinot Noir...
Héraðið Alentejo í suðurhluta Portúgal hefur löngum verið þekkt fyrir korkinn sem þar vex og er meðal annars notaður í...
Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Í suðvesturhluta Vestur-Ástralíu rennur áin Margaret River, og meðfram henni liggur samnefnt vínræktarsvæði. Víngerð við Margaret River hófst ekki fyrr...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...