Ein bestu Toscanavínin koma frá vínekrunum í kringum þorpið Montalcino. Fremst í flokki eru auðvitað Brunello en flestar víngerðirnar senda...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Vínhús Campo Viejo í Rioja er okkur Íslendingum að góðu kunn enda hafa vínin þeirra lengi verið fáanleg í hillum...
Víngerð Cono Sur í Chile hefur gengið ágætlega að búa til vín með lífrænni aðferð. Í gær fjallaði ég um...
Víngerðarmen í Chile hafa náð góðum tökum á Pinot Noir-þrúgunni og þaðan koma nú fjölmörg góð vín á hverju ári. ...
Vín dagsins kemur frá héraðinu Basilicata, sem er syðst á ítalíu. Þrúgan í víninu kallast Aglianico og er upphaflega talin...
Þó svo að Montalcino sé einkum þekkt fyrir hin stórfenglegu Brunello-vín, þá er líka hægt að gera mjög góð kaup...
Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Vínin frá Trapiche eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn. Vínhúsið er með þeim elstu í Argentínu og rekur sögu sína...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Það vita kannski ekki allir að efsta þrepið í gæðaflokkun spænskra vína kallast Pago og að slík vín eru rétt...