Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti í Piemonte. Ég var svo heppinn að ná að smakka...
Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Víngerð í Oregon-fylki í Bandaríkjunum á sér ekkert sérstaklega langa sögu. Það eru ekki nema um 50 ár síðan víngerð...
Sætu Riesling-hvítvínin frá Markus Molitor þykja með allra bestu hvítvínum Þýskalands. Molitor á fjölda vínekra í Mosel-dalnum og sendir á...
Undanfarin 25 ár eða svo sem ég hef ég fylgst með vínpressunni hefur það verið ofarlega á óskalista hvers árs...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...
Vínhéraðið Jumilla er hluti af Murcia-héraði í austurhluta Spánar, skammt frá Alicante og Benidorm. Héraðið slapp einhverra hluta vegna við...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Það er óhætt að segja að báðir boltarnir sem drukknir voru með lambinu hafi slegið í gegn. Kendall-Jackson Jackson Estate...
Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...
Ég hef verið að versla mér inn mér nokkuð af vínum á netinu undanfarið ár. Ég hef þá einblínt á...