Bestu „klassísku“ Toscana-vínin eru án efa Brunello di Montalcino. Þessi vín koma af þrúgum sem eru ræktaðar á vínekrum í...
Einhverra hluta vegna er það svo með marga vínunnendur, að þeir gerast óforbetranlegir pinotistar. Pinotistar eru á þeirri skoðun að...
Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...
Þorpið Montalcino í Toscana á sér langa og merkilega sögu sem nær a.m.k. aftur til ársins 814. Vegna staðsetningar sinnar...
Allegrini-fjölskyldan er ein þekktasta vínfjölskylda Ítalíu og þekkt fyrir sín gæðavín. Ég kynntist Allegrini-vínunum fyrst þegar ég bjó í Svíþjóð...
Ég held að flestir íslenskir vínáhugamenn kannist við vínin frá Gerard Bertrand. Ég held líka að ef þeir yrðu beðnir...
Eins og áður hefur komið fram hér á Vínsíðunni þá hef ég lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann. Fyrir...
Fyrir skömmu skrifaði ég um tvö vín frá [Yellow Tail] – Moscato og Pinot Grigio – og ég hef í...
Vínin frá Bodegas Muga eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn og eflaust margir sem nefna Reservuna þeirra sem sitt uppáhalds...
Í fyrradag skrifaði ég um hið ágæta Montes Sauvignon Blanc Reserva 2019 og vín dagsins – fyrsta páskavín ársins –...
Nýlega skrifaði ég um Apothic Dark frá vínhúsi Apothic. Vín dagsins kemur frá sama vínhúsi og er kannski upphafið að...
Nýlega kom í vínbúðirnar nokkuð áhugavert vín sem er gert úr 100% Petit Verdot. Petit Verdot er nokkuð algeng íblöndunarþrúga...