Allegrini-fjölskyldan er ein þekktasta vínfjölskylda Ítalíu og þekkt fyrir sín gæðavín. Ég kynntist Allegrini-vínunum fyrst þegar ég bjó í Svíþjóð...
Vínhús Boutinot rekur uppruna sinn til Frakklands, þar sem það var stofnað árið 1980. Þetta vínhús er þó öðruvísi en...
Vínhús Catena Zapata er líklega þekktasta vínhúsið í Argentínu. Það er a.m.k. það vínhús í Argentínu sem hefur lengst verið...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Víngerðarmen í Chile hafa náð góðum tökum á Pinot Noir-þrúgunni og þaðan koma nú fjölmörg góð vín á hverju ári. ...
Sagan um Rómeó og Júlíu gerist, líkt og allir vita, í Veróna á Ítalíu. Frá svipuðum slóðum (Valpolicella) kemur vínið...
Jæja, gott fólk! Ég held það sé kominn tími á að lífga þetta aðeins við hérna. Það hefur verið frekar...
Auga: Nokkur dýpt og byrjandi þroski, örlítið skýjað. Nef: Klassísk Sauvignon lykt, eik, leður, kaffi, vottur af hvítum pipar og...
Frekar bragðmikið¸ kryddað¸ nokkuð stamt. (ÁTVR) Fremur rausnarleg lýsing á mjög svo óspennandi víni sem tekur bara hillupláss frá öðrum...
Vín mánaðarins í september 2001 er Cabernet Sauvignon frá ókrýndum konungi bandarískrar víngerðar – Robert Mondavi. Vínklúbburinn smakkaði þetta vín...
Það eru væntanlega mörg vín sem gera tilkall í titilinn Flaggskip víngerðar í Chile, en þegar kemur að útnefningu hlýtur...
Ég er farinn í enn eina útlegðina til Svíþjóðar en áður en ég fór var auðvitað eldaður góður matur með...