Jólin eru handan við hornið og ekki seinna vænna en að finna vínið með jólamatnum - hér eru nokkrar tillögur að jólavínum.
DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Chivite Finca Le Gardeta Single Vineyard Garnacha 2019 fer vel með grillaðri steik - lambi, nauti eða grís.
Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Pessimist by DAOU 2021 er frábær kaup fyrir þá sem elska ofþroskuð sultuvín. Prófið með hamborgurum, svínarifjum, pottréttum og piparsteik.
Domaine Camille Thiriet Côte de Nuits Villages La Montagne 2022 fer vel með andabringum, andaconfit, lambakjöti og hörðum ostum (t.d. Gruyère).
Cepa Gavilán Crianza Ribera del Duero 2020 fer vel með góðum steikum - lambi, nauti og léttari villibráð, en einnig margvíslegum tapas og hörðum ostum.
Izadi Rioja Reserva 2019 fer vel með góðu nautaribeye, grilluðu lambakjöti eða hörðum ostum. Frábær kaup!
Orben Rioja 2020 er mjög gott vín sem fer vel með grilluðu nautakjöti, lambi, villibráð og tapas.
Ribera del Duero er eitt af þekktustu víngerðarsvæðum Spánar. Það er staðsett við bakka Duero-árinnar í norðvesturhluta landsins. Svæðið hefur...
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Audarya Cannonau di Sardegna 2023 fer vel með svínakjöti, lambi, pizzum, skinku og hörðum ostum, en er líka prýðisgott eitt og sér.